![](http://www.sigurros.it/wp/wp-content/plugins/advanced-wp-columns/assets/js/plugins/views/img/1x1-pixel.png)
Heysátan
Höfðum þau hallí ró
En ég sló
Eg sló tún
Eg hef slegið fjandans nóg
En ég sló
Heysátan
Þá fer að fjúka út
Ut í mó.. (ég dró)
Heyvagn á massey ferguson
Því hann gaf undan
Og mér fótur rann… Andskotann
Eg varð undan
Og nú hvíli hér
Með beyglað der
Og sáttur halla nú höfði hér
![](http://www.sigurros.it/wp/wp-content/plugins/advanced-wp-columns/assets/js/plugins/views/img/1x1-pixel.png)
Pagliaio
(coming soon)
![](http://www.sigurros.it/wp/wp-content/plugins/advanced-wp-columns/assets/js/plugins/views/img/1x1-pixel.png)